Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:32 Diego Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést. Getty/Chris McGrath Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn