Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2025 15:42 Alice Weidel, leiðtogi Valkosts fyrir Þýskaland. Vísir/EPA Þýska leyniþjónustan hefur ákveðið að bíða með að flokka Valkost fyrir Þýskaland (AfD) sem öfgasamtök á meðan dómstóll tekur afstöðu til lögbannskröfu flokksins. Flokkurinn segir ákvörðunina sigur fyrir sig. AfD, sem er lengst til hægri af þeim flokkum sem eiga sæti á þýska þinginu og aðrir flokkar neita að vinna með, fór fram á lögbann á skilgreiningu leyniþjónustunnar á honum sem öfgasamtökum. Krafan er til meðferðar hjá stjórnsýsludómstóli í Köln, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Með því að skilgreina flokka sem öfgasamtök fær leyniþjónustan auknar heimildir til þess að fylgjast með starfsemi þeirra sem eru taldir ógn við lýðræði í landinu. Leyniþjónustan telur AfD aðhyllast kynþáttahyggju og hatast við múslima. Leiðtogar AfD fögnuðu því að leyniþjónustan ætlaði að bíða með að stimpla flokkinn öfgasamtök. Það væri fyrsta skrefið að því að flokkurinn yrði hreinsaður af sök. AfD hefur áður tapað máli þar sem flokkurinn barðist gegn því að ungliðahreyfing sín yrði flokkuð sem öfgahægrisamtök. Flokkurinn hefur meðal annars boðað fjöldabrottvísanir innflytjenda sem eiga uppruna sinn að rekja til landa þar sem múslimar eru í meirihluta. Þá aðhyllist hann svipaða stefnu og margir aðrir hægriþjóðernispopúlistaflokkar í Evrópu sem byggir meðal annars á andstöðu við Evrópusambandið og loftslagsaðgerðir. Vegna þessa samhljóms við repúblikana í Bandaríkjunum hafa fulltrúar Bandaríkjastjórnar deilt hart á þýsk stjórnvöld fyrir fyrirætlanir leyniþjónustunnar um að flokka AfD sem öfgasamtök. Formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings hótaði því í gær að láta bandarísku leyniþjónustuna hætta að deila upplýsingum með þeirri þýsku vegna málsins. Þýskaland Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
AfD, sem er lengst til hægri af þeim flokkum sem eiga sæti á þýska þinginu og aðrir flokkar neita að vinna með, fór fram á lögbann á skilgreiningu leyniþjónustunnar á honum sem öfgasamtökum. Krafan er til meðferðar hjá stjórnsýsludómstóli í Köln, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Með því að skilgreina flokka sem öfgasamtök fær leyniþjónustan auknar heimildir til þess að fylgjast með starfsemi þeirra sem eru taldir ógn við lýðræði í landinu. Leyniþjónustan telur AfD aðhyllast kynþáttahyggju og hatast við múslima. Leiðtogar AfD fögnuðu því að leyniþjónustan ætlaði að bíða með að stimpla flokkinn öfgasamtök. Það væri fyrsta skrefið að því að flokkurinn yrði hreinsaður af sök. AfD hefur áður tapað máli þar sem flokkurinn barðist gegn því að ungliðahreyfing sín yrði flokkuð sem öfgahægrisamtök. Flokkurinn hefur meðal annars boðað fjöldabrottvísanir innflytjenda sem eiga uppruna sinn að rekja til landa þar sem múslimar eru í meirihluta. Þá aðhyllist hann svipaða stefnu og margir aðrir hægriþjóðernispopúlistaflokkar í Evrópu sem byggir meðal annars á andstöðu við Evrópusambandið og loftslagsaðgerðir. Vegna þessa samhljóms við repúblikana í Bandaríkjunum hafa fulltrúar Bandaríkjastjórnar deilt hart á þýsk stjórnvöld fyrir fyrirætlanir leyniþjónustunnar um að flokka AfD sem öfgasamtök. Formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings hótaði því í gær að láta bandarísku leyniþjónustuna hætta að deila upplýsingum með þeirri þýsku vegna málsins.
Þýskaland Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira