Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 17:11 Alexis Mac Allister var frábær með Liverpool í apríl. Getty/Carl Recine Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira