Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 22:06 Bræðirnir Jón og Ómar Ragnarssynir sem standa þarna saman en þeir voru báðir teknir inn í Frægðarhöllina. Vísir/Páll Halldór Halldórsson Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Miklu var til tjaldað vegna tímamótanna en þarna komu saman allir helstu ökumenn frá upphafi ásamt öðru rallýfólki. Hópurinn taldi samtals 420 manns. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu rallýkeppni hér landi voru einnig í fyrsta sinn vígðir ökumenn inn í frægðarhöllina. Alls voru sex rallýgoðsagnir teknar inn í þessa nýjustu frægðarhöll Íslendinga en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson. 25 aðrir einstaklingar fengu Gullmerki Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fyrir vel unnin störf, og / eða vegna þátttöku sinnar í keppnum. Í tilefni afmælisins þá verður rallýbílasýning innanhúss á Korputorgi um helgina, þar sem um fimmtíu bílar verða til sýnis. Það verður líka boðið upp á eitt og annað sem gleðja mun augu og eyru gesta. Opið er báða dagana frá ellefu til fimm en aðgangseyrir er 2500 krónur. Frítt er inn fyrir fimmtán ára og yngri. Sex rallýgoðsagnir voru teknar inn í frægðarhöllina en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson.Vísir/Páll Halldór Halldórsson Akstursíþróttir Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira
Miklu var til tjaldað vegna tímamótanna en þarna komu saman allir helstu ökumenn frá upphafi ásamt öðru rallýfólki. Hópurinn taldi samtals 420 manns. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu rallýkeppni hér landi voru einnig í fyrsta sinn vígðir ökumenn inn í frægðarhöllina. Alls voru sex rallýgoðsagnir teknar inn í þessa nýjustu frægðarhöll Íslendinga en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson. 25 aðrir einstaklingar fengu Gullmerki Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fyrir vel unnin störf, og / eða vegna þátttöku sinnar í keppnum. Í tilefni afmælisins þá verður rallýbílasýning innanhúss á Korputorgi um helgina, þar sem um fimmtíu bílar verða til sýnis. Það verður líka boðið upp á eitt og annað sem gleðja mun augu og eyru gesta. Opið er báða dagana frá ellefu til fimm en aðgangseyrir er 2500 krónur. Frítt er inn fyrir fimmtán ára og yngri. Sex rallýgoðsagnir voru teknar inn í frægðarhöllina en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson.Vísir/Páll Halldór Halldórsson
Akstursíþróttir Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira