Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2025 23:02 Evangelos Marinakis var ekki sáttur eftir leikinn og vildi greinilega að allir vissu af því. Getty/Michael Regan Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, strunsaði inn á völlinn eftir jafnteflið við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag til að láta Nuno Espirito Santo þjálfara liðsins heyra það. Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira