Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 16:32 Ekki eru allir stuðningsmenn Liverpool ánægðir með Trent Alexander-Arnold og þá ákvörðun hans að yfirgefa félagið. getty/Nick Potts Andy Robertson fannst miður að heyra suma stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool púa á Trent Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30