Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Bjarki Sigurðsson skrifar 12. maí 2025 18:08 Go-Jo keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision í ár. Vísir/Bjarki Keppandi Ástralíu í Eurovision í ár segist elska að prakkarast með strákunum í Væb. Þá hafi hann alltaf langað til að heimsækja Ísland þar sem hann telur norðurljósin svalasta undur veraldar. Go-Jo keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision í ár. Glöggir lesendur hafa kannski áttað sig á því að Ástralía er ansi langt frá því að vera í Evrópu, en Ástralar hafa fengið að taka þátt frá árinu 2015, meðal annars vegna mikils áhuga þar í landi á keppninni. Go-Jo syngur lagið Milkshake Man. Hann segir ferlið í kringum keppnina hafa verið ótrúlegt. „Það eru allir svo stuðningsríkir. Þetta er búið að vera krefjandi, en ég finn fyrir miklum stuðningi og það eru allir búnir að leggja mikla vinnu í þetta. Mér líður mjög vel fyrir undanúrslitin, við erum með gott listaverk sem við ætlum að kynna,“ segir Go-Jo. Hann segist frá barnsaldri hafa viljað heimsækja Ísland. Hann horfi reglulega á myndbönd af Íslandi og íslenskri náttúru. „Þið eruð með norðurljósin, þau eru eitthvað sem ég get ekki ímyndað mér. Þau eru svo töfrandi. Ég hef hugsað um daginn sem ég mun sjá þau síðan ég var lítið barn. Mér finnst þau vera eitt af svölustu undrum veraldar,“ segir Go-Jo. Prakkarast með Væb Vikurnar fram að keppni hefur hann verið mikið í kringum Væb-strákana. Hann segist elska að vera með þeim. „Mér líður eins og ég sé einnig mjög orkumikill og þegar ég hitti þannig fólk, þá er það alltaf gaman. Þegar ég er með Væb-strákunum líður mér eins og við séum alltaf að prakkarast,“ segir Go-Jo. Eurovision Ástralía Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Go-Jo keppir fyrir hönd Ástralíu í Eurovision í ár. Glöggir lesendur hafa kannski áttað sig á því að Ástralía er ansi langt frá því að vera í Evrópu, en Ástralar hafa fengið að taka þátt frá árinu 2015, meðal annars vegna mikils áhuga þar í landi á keppninni. Go-Jo syngur lagið Milkshake Man. Hann segir ferlið í kringum keppnina hafa verið ótrúlegt. „Það eru allir svo stuðningsríkir. Þetta er búið að vera krefjandi, en ég finn fyrir miklum stuðningi og það eru allir búnir að leggja mikla vinnu í þetta. Mér líður mjög vel fyrir undanúrslitin, við erum með gott listaverk sem við ætlum að kynna,“ segir Go-Jo. Hann segist frá barnsaldri hafa viljað heimsækja Ísland. Hann horfi reglulega á myndbönd af Íslandi og íslenskri náttúru. „Þið eruð með norðurljósin, þau eru eitthvað sem ég get ekki ímyndað mér. Þau eru svo töfrandi. Ég hef hugsað um daginn sem ég mun sjá þau síðan ég var lítið barn. Mér finnst þau vera eitt af svölustu undrum veraldar,“ segir Go-Jo. Prakkarast með Væb Vikurnar fram að keppni hefur hann verið mikið í kringum Væb-strákana. Hann segist elska að vera með þeim. „Mér líður eins og ég sé einnig mjög orkumikill og þegar ég hitti þannig fólk, þá er það alltaf gaman. Þegar ég er með Væb-strákunum líður mér eins og við séum alltaf að prakkarast,“ segir Go-Jo.
Eurovision Ástralía Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira