Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2025 11:32 Babudar í úlfabúningnum sem hann var alltaf í á vellinum. Hann öðlaðist miklar vinsældir en draumur hans varð að martröð. vísir/getty Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. Babudar varð þekktur sem einn helsti stuðningsmaður Chiefs og kallaði sig „Chiefsaholic“. Athygli vakti að maðurinn á bak við grímuna lifði hátt. Mætti til að mynda tvisvar á Super Bowl. Kom síðar í ljós að það var góð ástæða fyrir því. Er hann ferðaðist á útileiki hjá Chiefs þá stundaði hann það að ræna banka á leiðinni. Alls rændi hann banka í sjö fylkjum á árunum 2022 og 2023. Hann var upphaflega dæmdur í sautján og hálfs árs fangelsi en saksóknari áfrýjaði því. Vildi að Babudar fengi þyngri dóm og honum varð að ósk sinni. Refsing Babudar hefur nú verið þyngdur í 32 ár. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum síðustu ár og var meðal annars gerð áhugaverð heimildarmynd um Babudar. NFL Tengdar fréttir Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Babudar varð þekktur sem einn helsti stuðningsmaður Chiefs og kallaði sig „Chiefsaholic“. Athygli vakti að maðurinn á bak við grímuna lifði hátt. Mætti til að mynda tvisvar á Super Bowl. Kom síðar í ljós að það var góð ástæða fyrir því. Er hann ferðaðist á útileiki hjá Chiefs þá stundaði hann það að ræna banka á leiðinni. Alls rændi hann banka í sjö fylkjum á árunum 2022 og 2023. Hann var upphaflega dæmdur í sautján og hálfs árs fangelsi en saksóknari áfrýjaði því. Vildi að Babudar fengi þyngri dóm og honum varð að ósk sinni. Refsing Babudar hefur nú verið þyngdur í 32 ár. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum síðustu ár og var meðal annars gerð áhugaverð heimildarmynd um Babudar.
NFL Tengdar fréttir Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31