Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 09:03 Taiwo Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi síðasta sunnudag. Marc Atkins/Getty Images Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira