Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. maí 2025 13:09 Íslendingar sem taka bílinn með í lengri ferðalög erlendis gætu þurft að kaupa sérstakar tryggingar þar óttist þeim að bílum þeirra verði stolið. Vísir/Vilhelm Bílar Íslendinga sem teknir eru með erlendis eru almennt ekki bættir sé þeim stolið erlendis samkvæmt skilmálum TM. Það sé vegna þess að áhætta á stuldri erlendis sé önnur en hérlendis. Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst. Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst.
Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira