Hera Björk mun kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2025 12:42 Hera Björk á túrkís dreglinum í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Getty Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss á laugardaginn. Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa. Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa.
Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24
„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09