Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. maí 2025 20:03 Mikil ánægja er með stuttmyndaverkefnið í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Lykilinn“ var þema á bíódögum nemenda í níunda og tíunda bekk í Sunnulækjarskóla á Selfossi þegar þau spreyttu sig á kvikmyndagerð og veittu sín eigin óskarsverðlaun á uppskeruhátíð, sem fór fram í Bíóhúsinu á Selfossi. Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira