Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 17. maí 2025 19:33 Gógó Starr er einn af skipuleggjendum Klúróvision sem fer fram í kvöld. Klúróvision fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en viðburðurinn er hugsaður fyrir þá sem elska Eurovision en elska mannréttindi meira. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó. Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó.
Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira