Voru í sjötta sæti í undankeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2025 23:55 Væb-hópurinn stóð sig frábærlega, bæði í undankeppninni og á lokakvöldinu. Getty/Jens Büttner Strákarnir í Væb lentu í sjötta sæti í undanriðli Eurovision á þriðjudaginn. Þeir fengu þar 97 stig, einungis fjörutíu stigum minna en sigurvegarinn Úkraína. Stigin 97 komu öll úr símakosningu, enda engar dómnefndir á undankvöldunum. Þau komu frá þessum löndum: Tólf frá Svíþjóð Tíu frá Hollandi Átta úr kosningu utan Evrópu Átta frá Noregi Sjö frá Króatíu Sjö frá Eistlandi Sjö frá Kýpur Sex frá Póllandi Fimm frá Slóveníu Fimm frá Spáni Fimm frá Belgíu Fimm frá Albaníu Fjögur frá Ítalíu Fjögur frá Sviss Tvö frá Úkraínu Tvö frá Portúgal Ísland gaf þessum löndum stig á undankvöldinu: Svíþjóð tólf stig Noregur tíu stig Holland átta stig Pólland sjö stig Eistland sex stig Belgía fimm stig Úkraína fjögur stig San Marínó þrjú stig Albanía tvö stig Portúgal eitt stig Úkraína vann undankvöldið með 137 stig. Næst á eftir voru Albanía með 122 stig, Holland 121 stig, Svíþjóð með 118 stig, Eistland með 113 stig, Ísland með 97 stig, Pólland með 85 stig, Noregur með 82 stig, Portúgal með 56 stig og San Marínó með 46 stig. Kýpur var tveimur stigum frá því að komast áfram. Króatía fékk 28 stig, Slóvenía 23 stig, líkt og Belgía, og svo rak Aserbaíjan lestina með sjö stig. Eurovision Eurovision 2025 Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Stigin 97 komu öll úr símakosningu, enda engar dómnefndir á undankvöldunum. Þau komu frá þessum löndum: Tólf frá Svíþjóð Tíu frá Hollandi Átta úr kosningu utan Evrópu Átta frá Noregi Sjö frá Króatíu Sjö frá Eistlandi Sjö frá Kýpur Sex frá Póllandi Fimm frá Slóveníu Fimm frá Spáni Fimm frá Belgíu Fimm frá Albaníu Fjögur frá Ítalíu Fjögur frá Sviss Tvö frá Úkraínu Tvö frá Portúgal Ísland gaf þessum löndum stig á undankvöldinu: Svíþjóð tólf stig Noregur tíu stig Holland átta stig Pólland sjö stig Eistland sex stig Belgía fimm stig Úkraína fjögur stig San Marínó þrjú stig Albanía tvö stig Portúgal eitt stig Úkraína vann undankvöldið með 137 stig. Næst á eftir voru Albanía með 122 stig, Holland 121 stig, Svíþjóð með 118 stig, Eistland með 113 stig, Ísland með 97 stig, Pólland með 85 stig, Noregur með 82 stig, Portúgal með 56 stig og San Marínó með 46 stig. Kýpur var tveimur stigum frá því að komast áfram. Króatía fékk 28 stig, Slóvenía 23 stig, líkt og Belgía, og svo rak Aserbaíjan lestina með sjö stig.
Eurovision Eurovision 2025 Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira