Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2025 15:23 Rósa Líf og Anahita hafa fundið ástina. Báðar tvær eru dýraverndarsinnar. Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti, og Anahita Sahar Babaei, listakona, aktívisti og kvikmyndagerðarkona, eru nýtt par. Rósa Líf deildi fallegum myndum af þeim saman á ferðalagi um Ísland á samfélagsmiðlum. Rósa Líf og Anahita hafa verið að hittast undanfarna mánuði en þær kynntust á málþinginu To Whale or Not to Whale, sem haldið var í Norræna húsinu árið 2023. Dýravelferð og náttúruvernd Rósa Líf og Anahita deila sameiginlegum áhuga á náttúruvernd og sýna skýra andstöðu við hvalveiðar. Anahita vakti mikla athygli hér á landi í september 2023 þegar hún, ásamt Elissu Bijou, mótmæltu hvalveiðum Íslendinga með því að setjast í tunnur á hvalveiðibátunum Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn. Þær dvöldu í tunnunum í 33 klukkustundir, án næringar og vökva. Sjá: Nærmynd af konunum í tunnunum Rósa Líf er grænkeri og formaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi. Hún hefur talað um mikilvægi þess að virða rétt dýra til lífs án þjáninga. „Það sem skilgreinir mig framar öðru og snertir alla fleti lífs míns er að ég er grænkeri. Mín afstaða er sú að við eigum að virða rétt annarra dýra til lífs án þjáninga og vanda okkur við að valda sem minnstum skaða með neyslu okkar. Ég er mikill dýravinur og það var mín leið inn í þessa hugsjón. Þar að auki er ég náttúruvísindanörd og líklega ein mesta Swifta (Taylor Swift aðdáandi) landsins,“ sagði hún í viðtali við Vísi í febrúar síðastliðnum. Sjá: Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tímamót Íslandsvinir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Rósa Líf og Anahita hafa verið að hittast undanfarna mánuði en þær kynntust á málþinginu To Whale or Not to Whale, sem haldið var í Norræna húsinu árið 2023. Dýravelferð og náttúruvernd Rósa Líf og Anahita deila sameiginlegum áhuga á náttúruvernd og sýna skýra andstöðu við hvalveiðar. Anahita vakti mikla athygli hér á landi í september 2023 þegar hún, ásamt Elissu Bijou, mótmæltu hvalveiðum Íslendinga með því að setjast í tunnur á hvalveiðibátunum Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn. Þær dvöldu í tunnunum í 33 klukkustundir, án næringar og vökva. Sjá: Nærmynd af konunum í tunnunum Rósa Líf er grænkeri og formaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi. Hún hefur talað um mikilvægi þess að virða rétt dýra til lífs án þjáninga. „Það sem skilgreinir mig framar öðru og snertir alla fleti lífs míns er að ég er grænkeri. Mín afstaða er sú að við eigum að virða rétt annarra dýra til lífs án þjáninga og vanda okkur við að valda sem minnstum skaða með neyslu okkar. Ég er mikill dýravinur og það var mín leið inn í þessa hugsjón. Þar að auki er ég náttúruvísindanörd og líklega ein mesta Swifta (Taylor Swift aðdáandi) landsins,“ sagði hún í viðtali við Vísi í febrúar síðastliðnum. Sjá: Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tímamót Íslandsvinir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“