Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2025 16:45 Hægri og vinstri bakvörður er á óskalista Liverpool fyrir næsta tímabil. getty images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01