Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit X977 & SINDRI 22. maí 2025 12:59 Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. Davíð Már svarar hér nokkrum laufléttum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Mig langaði aldrei að læra við eitthvað bóklegt og var alltaf að bauka eitthvað með pabba þegar ég var lítill, síðan í 7 eða 8 bekk í grunnskóla ákvað ég að stefna á iðnaðinn og hafði mikinn áhuga á rafmagni Hvernig ertu í annarri iðn? Ef ég á að segja sjálfur frá þá held ég að ég sé nokkuð góður í iðnaðinum, ef mér er sagt að gera hluti þá geri ég þá og geri þá vel Hver er uppáhalds hljómsveitin þín? Líklegast Deep Purple eða kaleo. Besti skyndibitinn? Gullnesti allan daginn, var að vinna þar í þrjú ár. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? ....segi oftast “tja jááá gætum svosem kíkt á þetta, heyri í þér í næstu viku með þetta.” Kaffi eða orkudrykkir? Eiginlega bæði, byrjaði að drekka mikið kaffi þegar ég byrjaði í iðnaðinum og drekk orkudrykki oftast utan vinnutíma. Leiðinlegasta verkið? Það er alveg klárlega að bensla strengi á netabakka Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Húsasmiður, hef mikinn áhuga á smíði og hef verið að pæla í að bæta því við hjá mér Uppáhalds drykkur? Núna þessa dagana er það örugglega kristall plús. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Alveg klárlega þegar fólk baktalar annað fólk, ef þú hefur ekkert gott að segja slepptu því þá að segja það. Besti staður á Íslandi? Reyðarfjörður, á fjölskyldu þaðan og erum með sveit sem heitir Kolmúli, reynum að fara þangað allavega einu sinni á ári. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Airpods. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, mikilvægt að passa uppá öryggið á vinnusvæðinu. Tommustokkur eða málband? Nota málbandið rosalega mikið. Stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Hef verið að vinna í 2 ár þannig ég er nú ekki með neitt rosalegr afrek, en var að vinna í stúdíói hjá Baltasar Kormáki og Guðni Th og hann komu og kíktu á mig vinna, það var gaman. Stærsta klúður? Fyrsta vikan mín í rafvirkjanum var ég settur í að draga ljósleiðara, það mætti segja að mennirnir sem settu upp ljósleiðara boxið voru ekkert sérstaklega ánægðir, en maður lifir og maður lærir. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hahahaha nei það eru alltaf einhverjir ættingjar sem eru að spyrja mann um að kíkja á eitthvað hjá þeim. Kosningin er í fullum gangi og hægt er að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira
Davíð Már svarar hér nokkrum laufléttum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Mig langaði aldrei að læra við eitthvað bóklegt og var alltaf að bauka eitthvað með pabba þegar ég var lítill, síðan í 7 eða 8 bekk í grunnskóla ákvað ég að stefna á iðnaðinn og hafði mikinn áhuga á rafmagni Hvernig ertu í annarri iðn? Ef ég á að segja sjálfur frá þá held ég að ég sé nokkuð góður í iðnaðinum, ef mér er sagt að gera hluti þá geri ég þá og geri þá vel Hver er uppáhalds hljómsveitin þín? Líklegast Deep Purple eða kaleo. Besti skyndibitinn? Gullnesti allan daginn, var að vinna þar í þrjú ár. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? ....segi oftast “tja jááá gætum svosem kíkt á þetta, heyri í þér í næstu viku með þetta.” Kaffi eða orkudrykkir? Eiginlega bæði, byrjaði að drekka mikið kaffi þegar ég byrjaði í iðnaðinum og drekk orkudrykki oftast utan vinnutíma. Leiðinlegasta verkið? Það er alveg klárlega að bensla strengi á netabakka Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Húsasmiður, hef mikinn áhuga á smíði og hef verið að pæla í að bæta því við hjá mér Uppáhalds drykkur? Núna þessa dagana er það örugglega kristall plús. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Alveg klárlega þegar fólk baktalar annað fólk, ef þú hefur ekkert gott að segja slepptu því þá að segja það. Besti staður á Íslandi? Reyðarfjörður, á fjölskyldu þaðan og erum með sveit sem heitir Kolmúli, reynum að fara þangað allavega einu sinni á ári. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Airpods. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, mikilvægt að passa uppá öryggið á vinnusvæðinu. Tommustokkur eða málband? Nota málbandið rosalega mikið. Stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Hef verið að vinna í 2 ár þannig ég er nú ekki með neitt rosalegr afrek, en var að vinna í stúdíói hjá Baltasar Kormáki og Guðni Th og hann komu og kíktu á mig vinna, það var gaman. Stærsta klúður? Fyrsta vikan mín í rafvirkjanum var ég settur í að draga ljósleiðara, það mætti segja að mennirnir sem settu upp ljósleiðara boxið voru ekkert sérstaklega ánægðir, en maður lifir og maður lærir. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hahahaha nei það eru alltaf einhverjir ættingjar sem eru að spyrja mann um að kíkja á eitthvað hjá þeim. Kosningin er í fullum gangi og hægt er að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira