
Iðnaðarmaður ársins

Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun?
Leitin að verðugum titilhafa Iðnaðarmanns ársins 2025 er hafin.

Iðnaðarmaður ársins 2024 er fundinn
Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra.

Kann best við sig í háspennunni
Rafvirkjameistarinn Pétur Hrólfsson hefur starfaði í greininni í um fjóra áratugi. Hann stefndi á húsasmíðameistarann en tók svo ákvörðun að Skipta yfir í rafmagnið enda vantaði fleiri rafvirkja á hans heimaslóðum á þeim tíma. Pétur er einn þeirra sjö sem keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024.

Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk
Sjötti keppandinn sem kynntur er til sögunnar í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 heitir Tinna Kristjánsdóttir. Hún er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja og má segja að hennar aðalstarf sé að bjarga fólki frá því að drukkna í eigin kúk.

Umferðareiður kjötiðnaðarmaður tilnefndur
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.

Landvörðurinn sem endaði í píparanum
Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins.

Velur brauðtertu fram yfir heitan rétt - Gunnar Þór er tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins
Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977.

Vill sigra svo hún geti skilað lánsverkfærum
Ólöf Ólafsdóttir konditori hefur verið kölluð eftirréttadrottning Ísland en hún er ein af þeim sjö sem tilnefnd eru sem Iðnaðarmaður ársins 2024 á X977.

Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins
Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977.

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2024 - kosning
X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Hver verður iðnaðarmaður ársins 2024?
Leitin að Iðnaðarmanni ársins 2024 er hafin.

Iðnaðarmaður ársins fékk góða aðstoð frá tengdasyni
Iðnaðarmaður ársins 2023, Harpa Kristjánsdóttir, er með sveinspróf í bæði gull- og silfursmíði.

Iðnaðarmaður ársins: Valgerður er komin í úrslit - uppi í staur í kolvitlausu veðri
Valgerður Helga Ísleifsdóttir, rafvirki er ein þeirra sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023 í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Einar bátasmiður er kominn í úrslit – „eins og að smíða hús á hvolfi“
Einar Jóhann Lárusson, bátasmiður er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Adam er kominn í úrslit - Bakvaktirnar skemmtilegastar
Adam Kári Helgason rafvirki er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Simmi smiður, jarðfræðingur og lögga er kominn í úrslit
Simmi smiður er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valinn var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Sandra er komin í úrslit - tók meiraprófið um leið og hún gat
Sandra Ósk Ben Viðarsdóttir, rafvirki og vélstýra er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Harpa er komin í úrslit
Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Davíð dúkari er kominn í úrslit
Davíð Einarsson dúkari er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.

„Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023
Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning
X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2023. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Hver verður iðnaðarmaður ársins 2023?
Leitin að Iðnaðarmanni ársins 2023 er hafin.

Iðnaðarmaður ársins smíðar sumarbústað fyrir tengdó
„Fyrst þegar ég fékk símtalið frá þér hélt ég að þetta væri eitthvert bull,“ segir Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson en hann er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. Við óskum Hannesi til hamingju með titilinn.

Þessi eru tilnefnd í Iðnaðarmann ársins - síðustu forvöð að kjósa
Nú styttist í að kosningu ljúki í iðnaðarmanni ársins á X977 en fjölmörg atkvæði hafa borist. Ómar, dagskrárstjóri X977 og smiður með meiru, og Tommi Steindórs, útvarpsmaður á Xinu, hafa nú heimsótt þau átta sem dómnefnd valdi í úrslit.

Þau kröfuhörðustu leita til Sindra
„Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Jón Gestur
Jón Gestur er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Guðrún Jóhannsdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór í heimsókn til hennar í skólastofuna í smá spjall.

Iðnaðarmaður ársins: Daria Fijal
Daria er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór til hennar á verkstæðið í smá spjall.

Iðnaðarmaður ársins: Hannes Kristinn Eiríksson
Hannes er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti á hann til Eyja í smá spjall.

Iðnaðarmaður ársins: Bergrós Björk Bjarnadóttir
Bergrós Björk Bjarnadóttir er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hennar í smá spjall.