Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2025 11:32 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Napoli í gærkvöld. EPA-EFE/STRINGER Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum. Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Halda Orra og Sporting engin bönd Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Halda Orra og Sporting engin bönd Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira