Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 19:16 Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford eftir leik í dag vísir/Getty Rubin Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford í dag eftir 2-0 sigur í síðasta leik tímabilsins. „Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
„Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira