Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 12:45 Billy Hogan hefur verið forstjóri Liverpool FC síðan 2020. Liverpool FC Forstjóri Liverpool, Billy Hogan, ávarpaði stuðningsmenn félagsins í morgun, eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í borginni í gærkvöldi. Billy sendi samúðarkveðjur fyrir hönd félagsins til allra þeirra sem hlutu skaða af atvikinu í gærkvöldi. Hann sagði helgina hafa einkennst af fögnuði og gleði, þar til gleðin tók skyndilega endi með hryllilegum hætti. Billy þakkaði viðbragðsaðilum og öllum þeim sem komu til aðstoðar. Þá þakkaði hann einnig stuðningsmönnum „sem urðu vitni að atvikinu og hjálpuðu hver öðrum eftir fremsta megni.“ Að lokum sagði hann félagið í fullu samstarfi við yfirvöld, til aðstoðar í rannsókninni. Leikmenn Liverpool hafa ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en þónokkrir fyrrum leikmenn og þjálfarar Liverpool hafa sent frá sér kveðjur á samfélagsmiðlum. Jurgen Klopp, sem lét af störfum sem þjálfari Liverpool fyrir ári síðan, var viðstaddur skrúðgönguna ásamt fjölskyldu sinni. Sparkspekingurinn og fyrrum varafyrirliði Liverpool, Jamie Carrager, var einnig viðstaddur skrúðgönguna. Devastating end to the day………just pray everyone is ok 🤞❤️ pic.twitter.com/1asggnvWmy— Jamie Carragher (@Carra23) May 26, 2025 Robbie Fowler, sem er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Liverpool, sendi stuðningsmönnum einnig kveðju. Heartbreaking news .. absolutely sickened with what's happened here in Liverpool💔— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) May 26, 2025 Kenny Dalglish, oft nefndur konungur Liverpool, fyrrum leikmaður og þjálfari liðsins, segir stuðningsmannalagið You‘ll never walk alone aldrei hafa verið eins viðeigandi. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið og sagði alla Liverpool fjölskylduna standa með þeim sem hlutu skaða af. Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Billy sendi samúðarkveðjur fyrir hönd félagsins til allra þeirra sem hlutu skaða af atvikinu í gærkvöldi. Hann sagði helgina hafa einkennst af fögnuði og gleði, þar til gleðin tók skyndilega endi með hryllilegum hætti. Billy þakkaði viðbragðsaðilum og öllum þeim sem komu til aðstoðar. Þá þakkaði hann einnig stuðningsmönnum „sem urðu vitni að atvikinu og hjálpuðu hver öðrum eftir fremsta megni.“ Að lokum sagði hann félagið í fullu samstarfi við yfirvöld, til aðstoðar í rannsókninni. Leikmenn Liverpool hafa ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en þónokkrir fyrrum leikmenn og þjálfarar Liverpool hafa sent frá sér kveðjur á samfélagsmiðlum. Jurgen Klopp, sem lét af störfum sem þjálfari Liverpool fyrir ári síðan, var viðstaddur skrúðgönguna ásamt fjölskyldu sinni. Sparkspekingurinn og fyrrum varafyrirliði Liverpool, Jamie Carrager, var einnig viðstaddur skrúðgönguna. Devastating end to the day………just pray everyone is ok 🤞❤️ pic.twitter.com/1asggnvWmy— Jamie Carragher (@Carra23) May 26, 2025 Robbie Fowler, sem er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Liverpool, sendi stuðningsmönnum einnig kveðju. Heartbreaking news .. absolutely sickened with what's happened here in Liverpool💔— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) May 26, 2025 Kenny Dalglish, oft nefndur konungur Liverpool, fyrrum leikmaður og þjálfari liðsins, segir stuðningsmannalagið You‘ll never walk alone aldrei hafa verið eins viðeigandi. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið og sagði alla Liverpool fjölskylduna standa með þeim sem hlutu skaða af.
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira