Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 13:31 Caoimhin Kelleher og Conor Bradley með Englandsmeistarabikarinn. Getty/Liverpool Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum. Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum.
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira