„Nálguðumst leikinn vitlaust“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2025 23:01 Ítalinn sáttur. Richard Heathcote/Getty Images „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. Chelsea var marki undir í hálfleik en sneri dæminu sér í vil í síðari hálfleik með fjórum mörkum, lokatölur í Póllandi 4-1 og bláliðar Sambandsdeildarmeistarar árið 2025. „Hamingjan eftir sigurinn á Nottingham Forest um helgina var enn til staðar og aðeins of mikil af því maður reynir allt tímabilið að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Maresca en lærisveinar hans tryggðu sér sæti í deild þeirra bestu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Skilaboðin eftir Forest leikinn voru á þá leið að ef við ætlum að láta taka okkur alvarlega sem lið þá skiptir ekki máli hvað er búið og gert, við urðum að vinna úrslitaleikinn. En hamingjan og þreytan, af því við fengum 48 klukkustundum minna í undirbúning en Betis. Þeir spiluðu á föstudegi en við gríðarlega mikilvægan leik á sunnudegi svo ég bjóst að einhverju leyti við þessu.“ „Við spiluðum mun betur í síðari hálfleik,“ sagði þjálfarinn svo áður en hann sagði að markmið næsta tímabils væru að reyna aftur. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Chelsea var marki undir í hálfleik en sneri dæminu sér í vil í síðari hálfleik með fjórum mörkum, lokatölur í Póllandi 4-1 og bláliðar Sambandsdeildarmeistarar árið 2025. „Hamingjan eftir sigurinn á Nottingham Forest um helgina var enn til staðar og aðeins of mikil af því maður reynir allt tímabilið að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Maresca en lærisveinar hans tryggðu sér sæti í deild þeirra bestu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Skilaboðin eftir Forest leikinn voru á þá leið að ef við ætlum að láta taka okkur alvarlega sem lið þá skiptir ekki máli hvað er búið og gert, við urðum að vinna úrslitaleikinn. En hamingjan og þreytan, af því við fengum 48 klukkustundum minna í undirbúning en Betis. Þeir spiluðu á föstudegi en við gríðarlega mikilvægan leik á sunnudegi svo ég bjóst að einhverju leyti við þessu.“ „Við spiluðum mun betur í síðari hálfleik,“ sagði þjálfarinn svo áður en hann sagði að markmið næsta tímabils væru að reyna aftur.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira