KR-ingar alveg týndir: „Bara eins og þegar ég er einn heima“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 11:32 Varnarmenn KR hrifu Stúkumenn ekki í gær. Stöð 2 Sport „Þeir eru bara alveg týndir,“ sagði Albert Brynjar Ingason um varnarmenn KR í 4-2 tapinu gegn Stjörnunni í gærkvöld, í Bestu deild karla í fótbolta. Varnarleikur KR-inga, eða skortur á honum, var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og má sjá hluta af umræðunni hér að neðan. Klippa: Stúkan - Varnarleikur KR-inga KR þurfti að reyna að spjara sig í gær án miðvarðanna Júlíusar Mars Júlíussonar og Finns Tómasar Pálmasonar. Ástbjörn Þórðarson og Hjalti Sigurðsson voru í miðri vörninni en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson bakverðir. „Það er einn að spila sína stöðu, það er Gabríel Hrannar,“ sagði Albert í þættinum og var ekki hissa á hvernig fór hjá KR í gær: „Við erum að tala um Hjalta sem var í Leikni og var ekki einu sinni lykilleikmaður þar. Við erum að tala um Gabríel sem var í Gróttu. Ástbjörn hægri bakvörður er að spila hafsent… Þetta kemur mann ekkert á óvart.“ Þá var sýndur munurinn á gengi KR með og án Júlíusar Mars en þessi ungi varnarmaður sem kom frá Fjölni í vetur er að mati Stúkumanna nánast ómissandi fyrir KR. Leiðtogi liðsins. Gengi KR er ólíkt með og án Júlíusar Mars Júlíussonar.Stöð 2 Sport „Við höfum talað mikið um það hjá KR hvað þeir fara mikið úr stöðum, eru sókndjarfir og taka mikið af sénsum. En sum af þessum mörkum, eins og við sáum líka gegn Aftureldingu, skrifast á gæðaleysi. Þess vegna erum við að tala um hvaðan þessir leikmenn koma og að þeir þekkja ekki sína stöðu,“ sagði Albert og hélt áfram: „Hvað er gæðaleysi aftast? Aðalatriðið er einbeitingin. Júlíus Mar er leiðtoginn og hann heldur mönnum á tánum. Sum af þessum mörkum eru bara einbeitingarleysi og þvæla. Finnur Tómas hefur spilað vel í sumar þegar Júlíus Mar er með honum en þegar Júlíus Mar er ekki… Það er bara eins og þegar ég er einn heima – veit ekki hvernig ég á að haga mér. Þeir eru bara alveg týndir,“ sagði Albert. Hann benti á að KR hefði gengið vel þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson gæti stillt upp sínu allra sterkasta liði: „En þegar þeir taka svona marga sénsa, og þetta eru öftustu fjórir til að díla við afleiðingarnar, þá fer þetta bara eins og þetta fer.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Varnarleikur KR-inga, eða skortur á honum, var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og má sjá hluta af umræðunni hér að neðan. Klippa: Stúkan - Varnarleikur KR-inga KR þurfti að reyna að spjara sig í gær án miðvarðanna Júlíusar Mars Júlíussonar og Finns Tómasar Pálmasonar. Ástbjörn Þórðarson og Hjalti Sigurðsson voru í miðri vörninni en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson bakverðir. „Það er einn að spila sína stöðu, það er Gabríel Hrannar,“ sagði Albert í þættinum og var ekki hissa á hvernig fór hjá KR í gær: „Við erum að tala um Hjalta sem var í Leikni og var ekki einu sinni lykilleikmaður þar. Við erum að tala um Gabríel sem var í Gróttu. Ástbjörn hægri bakvörður er að spila hafsent… Þetta kemur mann ekkert á óvart.“ Þá var sýndur munurinn á gengi KR með og án Júlíusar Mars en þessi ungi varnarmaður sem kom frá Fjölni í vetur er að mati Stúkumanna nánast ómissandi fyrir KR. Leiðtogi liðsins. Gengi KR er ólíkt með og án Júlíusar Mars Júlíussonar.Stöð 2 Sport „Við höfum talað mikið um það hjá KR hvað þeir fara mikið úr stöðum, eru sókndjarfir og taka mikið af sénsum. En sum af þessum mörkum, eins og við sáum líka gegn Aftureldingu, skrifast á gæðaleysi. Þess vegna erum við að tala um hvaðan þessir leikmenn koma og að þeir þekkja ekki sína stöðu,“ sagði Albert og hélt áfram: „Hvað er gæðaleysi aftast? Aðalatriðið er einbeitingin. Júlíus Mar er leiðtoginn og hann heldur mönnum á tánum. Sum af þessum mörkum eru bara einbeitingarleysi og þvæla. Finnur Tómas hefur spilað vel í sumar þegar Júlíus Mar er með honum en þegar Júlíus Mar er ekki… Það er bara eins og þegar ég er einn heima – veit ekki hvernig ég á að haga mér. Þeir eru bara alveg týndir,“ sagði Albert. Hann benti á að KR hefði gengið vel þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson gæti stillt upp sínu allra sterkasta liði: „En þegar þeir taka svona marga sénsa, og þetta eru öftustu fjórir til að díla við afleiðingarnar, þá fer þetta bara eins og þetta fer.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki