Enn hærra metboð frá Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 15:02 Florian Wirtz virðist vera á leiðinni til Liverpool. Getty/Pau Barrena Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz. Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027. Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01
Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46