Stimpingar milli mótmælenda á Austurvelli Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 15:06 Spennan á mótmælunum á Austurvelli var töluverð, sérstaklega þegar önnur fylking mætti til að mótmæla fasisma og aðskilnaðarstefnu. Stimpingar brutust út á milli einstakra mótmælenda sem saman eru komnir í miðbæ Reykjavíkur í dag og tilheyra sitt hvorum hópnum. Tvenn mótmæli, önnur gegn stefnu sjórnvalda í útlendingamálum og hin gegn rasisma, voru boðuð í dag. Á samfélagsmiðlum var því hótað að mótmælin yrðu ekki friðsamleg. Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr
Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira