Stimpingar milli mótmælenda á Austurvelli Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 15:06 Spennan á mótmælunum á Austurvelli var töluverð, sérstaklega þegar önnur fylking mætti til að mótmæla fasisma og aðskilnaðarstefnu. Stimpingar brutust út á milli einstakra mótmælenda sem saman eru komnir í miðbæ Reykjavíkur í dag og tilheyra sitt hvorum hópnum. Tvenn mótmæli, önnur gegn stefnu sjórnvalda í útlendingamálum og hin gegn rasisma, voru boðuð í dag. Á samfélagsmiðlum var því hótað að mótmælin yrðu ekki friðsamleg. Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr
Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira