„Glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:04 Auðunn Blöndal er upphafsmaður útvarpsþáttanna FM95BLÖ. Vísir/Viktor Freyr/Vilhelm Auðunn Blöndal, forsprakki þríeykis FM95BLÖ hefur tjáð sig um atburði gærdagsins á tónleikum þeirra. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna vegna troðnings. Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira