Beckham óánægður með hegðun leikmanna Manchester United Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2025 13:48 David Beckham ekki sáttur við suma leikmenn Manchester United. Vísir/Shaun Clark/Getty Images Leikmannahópur Manchester United fékk ekkert frí eftir versta tímabil í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni og hélt liðið strax út til Malasíu og Hong Kong til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum. Þeir Alejandro Garnacho og Amad Diallo hafa báðir verið til umfjöllunar í fjölmiðlum ytra síðustu daga fyrir það að ýta stuðningsmanni frá sér og einnig að gefa þeim fingurinn. David Beckham hefur nú stígið fram og gagnrýnt þá báða fyrir hegðun sína en Beckham er goðsögn í sögu félagsins. „Mér finnst ekki gaman að sjá hvað er að gerast hjá félaginu,“ segir Beckham á CBS. „Auðvitað skiptir mestu máli það sem gerist inni á vellinum, en það sem ég er að sjá frá leikmönnum liðsins utan vallar er óásættanlegt fyrir mig sem aðdáandi félagsins. Þú verður að bera virðingu fyrir merkinu sem þú spilar fyrir. Ég er að sjá leikmenn haga sér illa og þegar við vorum hjá liðinu gerðum við okkur allir grein fyrir því hvað það þýðir að spila fyrir þennan klúbb,“ segir Beckham og heldur áfram. Again, my intention was not to hurt people, I responded to an unhealthy individual.I apologize to those who feel concerned🤲🏾Malaysia was an incredible trip for us❤️🤞🏾 pic.twitter.com/Oi8tZdY3AR— Amad (@Amaddiallo_19) May 30, 2025 „Hver sem við fóru, hvort sem það var innan Evrópu eða í Asíu, þá bárum við virðingu fyrir stuðningsfólki okkar. Við bárum virðingu fyrir þeirri staðreynd að fólkið er að borga peninga til að koma og horfa á okkur, til að fá eiginhandaráritanir eða taka myndir af sér með okkur. Þú verður að bera virðingu fyrir því.“ Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Þeir Alejandro Garnacho og Amad Diallo hafa báðir verið til umfjöllunar í fjölmiðlum ytra síðustu daga fyrir það að ýta stuðningsmanni frá sér og einnig að gefa þeim fingurinn. David Beckham hefur nú stígið fram og gagnrýnt þá báða fyrir hegðun sína en Beckham er goðsögn í sögu félagsins. „Mér finnst ekki gaman að sjá hvað er að gerast hjá félaginu,“ segir Beckham á CBS. „Auðvitað skiptir mestu máli það sem gerist inni á vellinum, en það sem ég er að sjá frá leikmönnum liðsins utan vallar er óásættanlegt fyrir mig sem aðdáandi félagsins. Þú verður að bera virðingu fyrir merkinu sem þú spilar fyrir. Ég er að sjá leikmenn haga sér illa og þegar við vorum hjá liðinu gerðum við okkur allir grein fyrir því hvað það þýðir að spila fyrir þennan klúbb,“ segir Beckham og heldur áfram. Again, my intention was not to hurt people, I responded to an unhealthy individual.I apologize to those who feel concerned🤲🏾Malaysia was an incredible trip for us❤️🤞🏾 pic.twitter.com/Oi8tZdY3AR— Amad (@Amaddiallo_19) May 30, 2025 „Hver sem við fóru, hvort sem það var innan Evrópu eða í Asíu, þá bárum við virðingu fyrir stuðningsfólki okkar. Við bárum virðingu fyrir þeirri staðreynd að fólkið er að borga peninga til að koma og horfa á okkur, til að fá eiginhandaráritanir eða taka myndir af sér með okkur. Þú verður að bera virðingu fyrir því.“
Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira