Ungmenni réðust á varnarlaust fórnarlamb í skógræktinni á Akranesi Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2025 14:25 Atvikin sem málið varðar áttu sér stað við skógræktina við Klapparholt á Akranesi. Já.is Tveir ungir menn hafa verið sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem beindist að einum manni við skógræktina við Klapparholt á Akranesi. Í ákæru segir að mennirnir hafi saman veist að þessum eina með ofbeldi. Annar þeirri hafi sparkað ítrekað í efri búk og höfuð fórnarlambsins og hinn slegið hann ítrekað í líkamann með óþekktu áhaldi. Eftir að fórnarlambið féll í jörðina vegna árásarinnar hafi tvímenningarnir haldið áfram að veitast að honum meðan hann lá varnarlaus. Fyrir vikið mun sá sem varð fyrir árásinni hafa hlotið tveggja sentímetra skurð á höfði sem þurfti að sauma, sár, bólgu og mar í andliti við augnlok og kjálka. Þá hafi hann hlotið kinnbeinsbrot, fimm brot á tönnum, rifbeinsbrot, og ýmsa aðra áverka um líkamann. Árásarmennirnir tveir játuðu sök. Og þótti játningin studd gögnum málsins. Þeir voru sakfelldir fyrir stórfellda líkamsárás, sem getur varðað allt að sextán ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að þeir réðust tveir á einn sem gat sér litla björg veitt. Einnig var litið til þess að þeir hefðu verið ungir að árum þegar brotin voru framin, og þeir greiðlega gengist við háttseminni. Báðir voru dæmdir í níu mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Þá er þeim gert að greiða fórnarlambinu 700 þúsund krónur í miskabætur og rúmar 300 þúsund krónur í málskostnað. Þá þurfa þeir hvor um sig að greiða um 335 þúsund krónur í lögmannskostnað. Dómsmál Akranes Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Í ákæru segir að mennirnir hafi saman veist að þessum eina með ofbeldi. Annar þeirri hafi sparkað ítrekað í efri búk og höfuð fórnarlambsins og hinn slegið hann ítrekað í líkamann með óþekktu áhaldi. Eftir að fórnarlambið féll í jörðina vegna árásarinnar hafi tvímenningarnir haldið áfram að veitast að honum meðan hann lá varnarlaus. Fyrir vikið mun sá sem varð fyrir árásinni hafa hlotið tveggja sentímetra skurð á höfði sem þurfti að sauma, sár, bólgu og mar í andliti við augnlok og kjálka. Þá hafi hann hlotið kinnbeinsbrot, fimm brot á tönnum, rifbeinsbrot, og ýmsa aðra áverka um líkamann. Árásarmennirnir tveir játuðu sök. Og þótti játningin studd gögnum málsins. Þeir voru sakfelldir fyrir stórfellda líkamsárás, sem getur varðað allt að sextán ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að þeir réðust tveir á einn sem gat sér litla björg veitt. Einnig var litið til þess að þeir hefðu verið ungir að árum þegar brotin voru framin, og þeir greiðlega gengist við háttseminni. Báðir voru dæmdir í níu mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Þá er þeim gert að greiða fórnarlambinu 700 þúsund krónur í miskabætur og rúmar 300 þúsund krónur í málskostnað. Þá þurfa þeir hvor um sig að greiða um 335 þúsund krónur í lögmannskostnað.
Dómsmál Akranes Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira