Neymar reyndi að skora eins og Maradona en fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 18:01 Neymar sér að dómarinn er kominn upp með spjaldið og hann því á leiðinni í sturtu. Getty/Miguel Schincario Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar fór snemma í sturtu í síðasta leik sínum með Santos í brasilíska fótboltanum. Endurkoma Neymars til heimalandsins er ekki alveg að ganga eins og í sögu. Neymar fékk nefnilega rauða spjaldið í eins marks tapi á móti Botofogo á heimavelli. Staðan var 0-0 þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Neymar stóðst þá ekki freistinguna og reyndi að stýra boltanum yfir marklínuna með hendinni. Það muna margir eftir markinu sem Diego Maradona skoraði með hendinni á HM í Mexíkó 1986. Maradona komst upp með það en ekki Neymar. Dómarinn gaf Neymar sitt annað gula spjald og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Botofogo sigurmark manni fleiri. Artur Victor Guimaraes skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu. Santos liðið er í vandræðum í brasilísku deildinni og er í fallsæti með aðeins átta stig í fyrstu ellefu leikjunum. Neymar hefur aðeins spilað fjóra af þessum leikjum og hefur hvorki skorað né lagt upp mark. Hann er hins vegar með fjögur spjöld, þrjú gul og eitt rautt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Brasilía Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Neymar fékk nefnilega rauða spjaldið í eins marks tapi á móti Botofogo á heimavelli. Staðan var 0-0 þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Neymar stóðst þá ekki freistinguna og reyndi að stýra boltanum yfir marklínuna með hendinni. Það muna margir eftir markinu sem Diego Maradona skoraði með hendinni á HM í Mexíkó 1986. Maradona komst upp með það en ekki Neymar. Dómarinn gaf Neymar sitt annað gula spjald og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Botofogo sigurmark manni fleiri. Artur Victor Guimaraes skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu. Santos liðið er í vandræðum í brasilísku deildinni og er í fallsæti með aðeins átta stig í fyrstu ellefu leikjunum. Neymar hefur aðeins spilað fjóra af þessum leikjum og hefur hvorki skorað né lagt upp mark. Hann er hins vegar með fjögur spjöld, þrjú gul og eitt rautt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Brasilía Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn