Leikmaður Barcelona fékk nýfætt barn í fangið frá stuðningsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 21:43 Barcelona stjarnan Fermín López fór til stuðningsmanna og fékk þar nýfætt barn í fangið. @sportbible Spænska landsliðið í fótbolta er að undirbúa sig fyrir undanúrslitaleik í Þjóðadeildinni í vikunni og liðið var með opna æfingu í dag. Einn leikmaður liðsins fékk þar óvenjulega beiðni frá aðdáenda. Barcelona stjarnan Fermín López fór til stuðningsmanna til að gefa eiginhandaráritanir en þurfti að gera aðeins meira en það. Einn af stuðningsmönnum var þarna mættur á svæðið með nýfætt barn sitt. Hann rétti López barnið og tók mynd af þeim saman. López tók þessu vel og á samfélagsmiðlum voru menn fljótir að rifja upp heimsfræga myndatöku af Lionel Messi og þá nokkra mánaða gömlum Lamine Yamal. Margir eru á því að þar hafi Messi fært eitthvað af töfrum sínum yfir á Yamal. Yamal er aðeins sautján ára gamall en þegar orðin ein stærsta og öflugasta knattspyrnustjarna heims. Fermín López er aðeins 22 ára gamall en var í flottu hlutverki hjá Barcelona. Hann var með átta mörk og tíu stoðsendingar á tímabilinu. López hefur aftur á móti ekki fengið mörg tækifæri með spænska landsliðinu þótt að hann hafi verið í hópnum undanfarið ár. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Spænski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Barcelona stjarnan Fermín López fór til stuðningsmanna til að gefa eiginhandaráritanir en þurfti að gera aðeins meira en það. Einn af stuðningsmönnum var þarna mættur á svæðið með nýfætt barn sitt. Hann rétti López barnið og tók mynd af þeim saman. López tók þessu vel og á samfélagsmiðlum voru menn fljótir að rifja upp heimsfræga myndatöku af Lionel Messi og þá nokkra mánaða gömlum Lamine Yamal. Margir eru á því að þar hafi Messi fært eitthvað af töfrum sínum yfir á Yamal. Yamal er aðeins sautján ára gamall en þegar orðin ein stærsta og öflugasta knattspyrnustjarna heims. Fermín López er aðeins 22 ára gamall en var í flottu hlutverki hjá Barcelona. Hann var með átta mörk og tíu stoðsendingar á tímabilinu. López hefur aftur á móti ekki fengið mörg tækifæri með spænska landsliðinu þótt að hann hafi verið í hópnum undanfarið ár. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Spænski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira