Myndaveisla frá nýja Laugardalsvellinum: Fyrsta landsliðið heiðrað, HúbbaBúbba upphitun og svekkjandi tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 10:01 Ísland þurfti að sætta sig við svekkjandi tap í fyrsta leiknum á nýjum Laugardalsvelli. vísir / anton brink Íslenska kvennalandsliðið spilaði fyrsta leikinn á nýju blönduðu grasi Laugardalsvallar í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti mörgum glæsilegum myndum af. Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn