Í sjokki að sonurinn hafi verið á typpinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2025 14:00 Fegðarnir Arnold Schwarzenegger og Patrick Schwarzenegger hafa báðir komið naktir fram. Kevin Mazur/Getty Images for Planet Hollywood Leikarinn og vaxtaræktargoðsögnin Arnold Schwarzenegger fékk vægt áfall við að sjá Patrick son sinn nakinn á skjánum. Patrick fór með stórt hlutverk í nýjustu seríu af hinum gríðarlega vinsælu þáttum White Lotus. Í seríunni sem gerist á lúxushóteli á Taílandi leikur Patrick hinn spillta Saxton Ratliff, ungan mann úr gríðarlega ríkri fjölskyldu. Í einu atriði kemur Patrick kviknakinn fram og kom það föður hans í opna skjöldu. „Rassinn var þarna og svo allt í einu snýrðu þér við og ég vissi ekki hvert ég ætlaði, mér brá,“ sagði Arnold við son sinn í spjalli hjá Variety. „Fyrst fannst mér algjör bilun að þú hafir ákveðið að afhjúpa þig svona en svo mundi ég að ég hafði gert slíkt hið sama, bæði í Conan og Terminator myndunum, þannig ég ætla ekki að fara að kvarta yfir þessu. En það var sjokk fyrir mig að sjá að þú værir að feta svona nákvæmt í mín spor,“ bætti faðirinn kíminn við. Þrátt fyrir þetta litla sjokk var Arnold yfir sig stoltur af frammistöðu sonar síns. „Þessi leikur hjá þér kom mér gríðarlega mikið á óvart. Ég kannaðist ekki við þig. Ég var algjörlega agndofa. Nú er fólk alltaf að koma upp að mér í ræktinni að segja mér hvað sonur minn sé stórkostlegur.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Í seríunni sem gerist á lúxushóteli á Taílandi leikur Patrick hinn spillta Saxton Ratliff, ungan mann úr gríðarlega ríkri fjölskyldu. Í einu atriði kemur Patrick kviknakinn fram og kom það föður hans í opna skjöldu. „Rassinn var þarna og svo allt í einu snýrðu þér við og ég vissi ekki hvert ég ætlaði, mér brá,“ sagði Arnold við son sinn í spjalli hjá Variety. „Fyrst fannst mér algjör bilun að þú hafir ákveðið að afhjúpa þig svona en svo mundi ég að ég hafði gert slíkt hið sama, bæði í Conan og Terminator myndunum, þannig ég ætla ekki að fara að kvarta yfir þessu. En það var sjokk fyrir mig að sjá að þú værir að feta svona nákvæmt í mín spor,“ bætti faðirinn kíminn við. Þrátt fyrir þetta litla sjokk var Arnold yfir sig stoltur af frammistöðu sonar síns. „Þessi leikur hjá þér kom mér gríðarlega mikið á óvart. Ég kannaðist ekki við þig. Ég var algjörlega agndofa. Nú er fólk alltaf að koma upp að mér í ræktinni að segja mér hvað sonur minn sé stórkostlegur.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira