Í sjokki að sonurinn hafi verið á typpinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2025 14:00 Fegðarnir Arnold Schwarzenegger og Patrick Schwarzenegger hafa báðir komið naktir fram. Kevin Mazur/Getty Images for Planet Hollywood Leikarinn og vaxtaræktargoðsögnin Arnold Schwarzenegger fékk vægt áfall við að sjá Patrick son sinn nakinn á skjánum. Patrick fór með stórt hlutverk í nýjustu seríu af hinum gríðarlega vinsælu þáttum White Lotus. Í seríunni sem gerist á lúxushóteli á Taílandi leikur Patrick hinn spillta Saxton Ratliff, ungan mann úr gríðarlega ríkri fjölskyldu. Í einu atriði kemur Patrick kviknakinn fram og kom það föður hans í opna skjöldu. „Rassinn var þarna og svo allt í einu snýrðu þér við og ég vissi ekki hvert ég ætlaði, mér brá,“ sagði Arnold við son sinn í spjalli hjá Variety. „Fyrst fannst mér algjör bilun að þú hafir ákveðið að afhjúpa þig svona en svo mundi ég að ég hafði gert slíkt hið sama, bæði í Conan og Terminator myndunum, þannig ég ætla ekki að fara að kvarta yfir þessu. En það var sjokk fyrir mig að sjá að þú værir að feta svona nákvæmt í mín spor,“ bætti faðirinn kíminn við. Þrátt fyrir þetta litla sjokk var Arnold yfir sig stoltur af frammistöðu sonar síns. „Þessi leikur hjá þér kom mér gríðarlega mikið á óvart. Ég kannaðist ekki við þig. Ég var algjörlega agndofa. Nú er fólk alltaf að koma upp að mér í ræktinni að segja mér hvað sonur minn sé stórkostlegur.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Í seríunni sem gerist á lúxushóteli á Taílandi leikur Patrick hinn spillta Saxton Ratliff, ungan mann úr gríðarlega ríkri fjölskyldu. Í einu atriði kemur Patrick kviknakinn fram og kom það föður hans í opna skjöldu. „Rassinn var þarna og svo allt í einu snýrðu þér við og ég vissi ekki hvert ég ætlaði, mér brá,“ sagði Arnold við son sinn í spjalli hjá Variety. „Fyrst fannst mér algjör bilun að þú hafir ákveðið að afhjúpa þig svona en svo mundi ég að ég hafði gert slíkt hið sama, bæði í Conan og Terminator myndunum, þannig ég ætla ekki að fara að kvarta yfir þessu. En það var sjokk fyrir mig að sjá að þú værir að feta svona nákvæmt í mín spor,“ bætti faðirinn kíminn við. Þrátt fyrir þetta litla sjokk var Arnold yfir sig stoltur af frammistöðu sonar síns. „Þessi leikur hjá þér kom mér gríðarlega mikið á óvart. Ég kannaðist ekki við þig. Ég var algjörlega agndofa. Nú er fólk alltaf að koma upp að mér í ræktinni að segja mér hvað sonur minn sé stórkostlegur.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist