Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 22:45 Rio Ferdinand hefur ekki mikinn húmor fyrir skotum frá netverjum eftir slæm úrslit hjá hans gamla félagi Manchester United. Getty/Malcolm Couzens Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand segist þurfa þola óvenjumikið mikið grín á netmiðlum vegna þess hversu illa gengur hjá hans gamla félagi. Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio. Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio.
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira