Romeo Beckham og Kim Turnbull sögð hætt saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 12:30 Romeo Beckham og Kim Turnbull í París í mars síðastliðnum. Getty/Mac Piaseucki Romeo Beckham og Kim Turnbull hafa slitið sambandi sínu, að því er tímaritið People fullyrðir. Samkvæmt miðlinum hætti Beckham með fyrirsætunni og plötusnúðnum fyrir nokkrum vikum. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins. Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins.
Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira