Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Agnar Már Másson skrifar 5. júní 2025 15:59 Björgunarsveitin Dalvík hélt inn í Skíðadal til að aðstoða bændur við að koma sauðfé í skjól. Landsbjörg Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar. Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar.
Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?