Robertson vildi ekki ræða Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2025 08:51 Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins, var tekinn tali á Hampden Park. Hann vildi lítið ræða félagslið sitt. Vísir Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld. Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira