Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2025 20:09 Gunnlaugur Árni Sveinsson nældi í tvö stig fyrir alþjóðlega liðið. David Cannon/Getty Images Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með alþjóðlega liðinu á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims. Alþjóðlega liðið hefur nú þegar nælt sér í 30,5 stig á mátinu og þar með tryggt sér sigur gegn því bandaríska. Gunnlaugur nældi í tvö stig og hjálpaði þar með liðinu að tryggja sigurinn. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf) Stigin tvö komu bæði á degi tvö, sem spilaður var í gær. Gunnlaugur fagnaði þá sigri í báðum leikjum sínum í fjórmenningi þar sem kylfingar leika einum bolta og skiptast á að slá. Fyrri leikinn ann hann með hinum norska Michael Alexander Mjaaset. Þeir mættu þar sterkasta pari Bandaríkjanna í Jackson Koivun og Carson Bacha. Koivun er annar á heimslistanum og Bacha situr í því nítjánda. Gunnlaugur og Michael sigruðu bandaríska teymið eftir ótrúlegar seinni níu holur. Í seinni umferð dagsins spilaði Gunnlaugur með hinni öflugu Maria José Marin frá Kólumbíu en hún situr í fimmta sæti á heimslista kvenna. Þau mættu þar Bandaríkjamönnunum Austin Duncan og Kendall Todd. Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Alþjóðlega liðið hefur nú þegar nælt sér í 30,5 stig á mátinu og þar með tryggt sér sigur gegn því bandaríska. Gunnlaugur nældi í tvö stig og hjálpaði þar með liðinu að tryggja sigurinn. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf) Stigin tvö komu bæði á degi tvö, sem spilaður var í gær. Gunnlaugur fagnaði þá sigri í báðum leikjum sínum í fjórmenningi þar sem kylfingar leika einum bolta og skiptast á að slá. Fyrri leikinn ann hann með hinum norska Michael Alexander Mjaaset. Þeir mættu þar sterkasta pari Bandaríkjanna í Jackson Koivun og Carson Bacha. Koivun er annar á heimslistanum og Bacha situr í því nítjánda. Gunnlaugur og Michael sigruðu bandaríska teymið eftir ótrúlegar seinni níu holur. Í seinni umferð dagsins spilaði Gunnlaugur með hinni öflugu Maria José Marin frá Kólumbíu en hún situr í fimmta sæti á heimslista kvenna. Þau mættu þar Bandaríkjamönnunum Austin Duncan og Kendall Todd.
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira