Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 11:02 Hrafnhildur Salka Pálmadóttir og félagar í Tindastólsliðinu fá lítinn stuðning á Sauðárkróki að mati Bestu markanna.Þær hvetja Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki til að leggja pening í liðið. Vísir/Samsett mynd Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu Tindastólsliðið og lítinn áhuga bæjarfélagsins á liðinu sínu. Helena bar saman kvennafótboltalið Tindastóls og karlakörfuboltalið félagsins þar sem enginn vill missa af leik. Allt aðra sögu er að segja af kvennaliðinu. Helena tók eftir því hversu fáir mættu á leik Tindastóls og Vals í áttundu umferðinni þar sem heimastelpur tóku stig af Val. „Ég kíkti þangað í heimsókn fyrir fjórum árum og þá var biluð stemmning. Allir rosalega glaðir og mikið í kringum Tindastól,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna? „Nú höfum við alveg séð fréttir af þeim. Þær eru ekki á samning og það vill enginn vera í stjórn. Það búa í kringum 2700 á Króknum og fimm þúsund í öllum Skagafirði. Af hverju taldi ég svona í kringum 46 í stúkunni á þessum leik þegar ég er búin að horfa á kjaftfullt Síki af körfuboltafólki sem elskar liðið sitt,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: Af hverju vill enginn á Króknum eiga lið í Bestu deild kvenna? „Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna,“ spurði Helena. „Þetta er greinilega áhugavert út af því að þetta lið er að standa sig gríðarlega vel. Að vera með mann eins og Donna [Halldór Jón Sigurðsson] í brúnni. Heimamann sem brennur fyrir þetta. Það eru engir peningar og enginn að sjá um þetta. Kaupfélag Skagfirðinga á bókstaflega allt landið, hvar er Þórólfur,“ spurði Þóra Björg Helgadóttir og var þá að tala um Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það væri ekki dropi í hafið „Hann myndi ekki finna fyrir því og hann gæti gert þetta að ríkasta liði landsins og það væri ekki dropi í hafið,“ sagði Þóra. „Ef Þórólfur ákvæði: Ég ætla að leggja pening í þetta og komast í Evrópukeppni. Þá gæti hann súmmerað aurana sína ég veit ekki hvert,“ sagði Helena. „Ég hef aldrei skilið af hverju það eru svona fáir sem fatta þetta. Þeir ætla að gera þetta karlamegin og eyða alveg grilljónum í staðinn fyrir að eyða einhverju broti. Vitiði hvað væri gaman ef Tindastóll væri topplið,“ sagði Þóra. Það má horfa á þessa umræðu hér fyrir ofan. Bestu mörkin Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Helena tók eftir því hversu fáir mættu á leik Tindastóls og Vals í áttundu umferðinni þar sem heimastelpur tóku stig af Val. „Ég kíkti þangað í heimsókn fyrir fjórum árum og þá var biluð stemmning. Allir rosalega glaðir og mikið í kringum Tindastól,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna? „Nú höfum við alveg séð fréttir af þeim. Þær eru ekki á samning og það vill enginn vera í stjórn. Það búa í kringum 2700 á Króknum og fimm þúsund í öllum Skagafirði. Af hverju taldi ég svona í kringum 46 í stúkunni á þessum leik þegar ég er búin að horfa á kjaftfullt Síki af körfuboltafólki sem elskar liðið sitt,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: Af hverju vill enginn á Króknum eiga lið í Bestu deild kvenna? „Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna,“ spurði Helena. „Þetta er greinilega áhugavert út af því að þetta lið er að standa sig gríðarlega vel. Að vera með mann eins og Donna [Halldór Jón Sigurðsson] í brúnni. Heimamann sem brennur fyrir þetta. Það eru engir peningar og enginn að sjá um þetta. Kaupfélag Skagfirðinga á bókstaflega allt landið, hvar er Þórólfur,“ spurði Þóra Björg Helgadóttir og var þá að tala um Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það væri ekki dropi í hafið „Hann myndi ekki finna fyrir því og hann gæti gert þetta að ríkasta liði landsins og það væri ekki dropi í hafið,“ sagði Þóra. „Ef Þórólfur ákvæði: Ég ætla að leggja pening í þetta og komast í Evrópukeppni. Þá gæti hann súmmerað aurana sína ég veit ekki hvert,“ sagði Helena. „Ég hef aldrei skilið af hverju það eru svona fáir sem fatta þetta. Þeir ætla að gera þetta karlamegin og eyða alveg grilljónum í staðinn fyrir að eyða einhverju broti. Vitiði hvað væri gaman ef Tindastóll væri topplið,“ sagði Þóra. Það má horfa á þessa umræðu hér fyrir ofan.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn