Thomas Frank að taka við Tottenham Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 13:10 Thomas Frank hefur verið aðalbýfluga Brentford síðan 2018. Andrew Kearns - CameraSport via Getty Images Thomas Frank, þjálfari Brenford síðustu sjö ár, virðist verða maðurinn sem tekur við Tottenham eftir að Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu. Viðræður eru sagðar komnar langt á leið. Frank er sagður falur fyrir tíu milljónir punda, kaupverð þjálfarans samkvæmt klásúlu í samningnum við Brentford og Tottenham er talið tilbúið að greiða þá upphæð. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir svo frá því að viðræður þjálfarans og félagsins séu „á lokastigi.“ Thomas Frank tók við Brentford haustið 2018 þegar liðið sat um miðja næstefstu deild. Undir hans stjórn fór liðið tvisvar í úrslitaleik upp á sæti í ensku úrvalsdeildinni og vann í seinna skiptið árið 2021. Síðan þá hefur liðið verið laust við fallbaráttu og þrátt fyrir að selja stórstjörnuna Ivan Toney náði liðið sínum besta árangri á nýliðnu tímabili, endaði í tíunda sæti og var lengi vel að daðra við Evrópubaráttu. Undir stjórn Frank hefur Brentford gert mörg góð kaup, hann er maðurinn sem fékk meðal annars Ivan Toney, Bryan Mbuemo, Frank Onyeka, Yoane Wissa og Mikkel Damsgaard til félagsins. Að ógleymdum landsliðsmarkmanni Íslands, Hákoni Rafni Valdimarssyni. Dapur árangur en leikmenn öskuillir Tottenham er í þjálfaraleit eftir að hafa rekið Ange Postecoglou, fáeinum dögum eftir að hann stýrði liðinu að fyrsta titlinum í sautján ár. Í yfirlýsingu Tottenham segir að ákvörðunin sé tekin með hag félagsins að leiðarljósi. Ekki sé hægt að líta fram hjá döprum árangri í ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir, öskuillir jafnvel og í uppreisnarhug. „Leikmennirnir eru mjög reiðir yfir því sem hefur gerst og hvernig félagið hagaði sínum málum. Það verður mjög erfitt fyrir næsta knattspyrnustjóra,“ sagði heimildarmaður við Telegraph. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Frank er sagður falur fyrir tíu milljónir punda, kaupverð þjálfarans samkvæmt klásúlu í samningnum við Brentford og Tottenham er talið tilbúið að greiða þá upphæð. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir svo frá því að viðræður þjálfarans og félagsins séu „á lokastigi.“ Thomas Frank tók við Brentford haustið 2018 þegar liðið sat um miðja næstefstu deild. Undir hans stjórn fór liðið tvisvar í úrslitaleik upp á sæti í ensku úrvalsdeildinni og vann í seinna skiptið árið 2021. Síðan þá hefur liðið verið laust við fallbaráttu og þrátt fyrir að selja stórstjörnuna Ivan Toney náði liðið sínum besta árangri á nýliðnu tímabili, endaði í tíunda sæti og var lengi vel að daðra við Evrópubaráttu. Undir stjórn Frank hefur Brentford gert mörg góð kaup, hann er maðurinn sem fékk meðal annars Ivan Toney, Bryan Mbuemo, Frank Onyeka, Yoane Wissa og Mikkel Damsgaard til félagsins. Að ógleymdum landsliðsmarkmanni Íslands, Hákoni Rafni Valdimarssyni. Dapur árangur en leikmenn öskuillir Tottenham er í þjálfaraleit eftir að hafa rekið Ange Postecoglou, fáeinum dögum eftir að hann stýrði liðinu að fyrsta titlinum í sautján ár. Í yfirlýsingu Tottenham segir að ákvörðunin sé tekin með hag félagsins að leiðarljósi. Ekki sé hægt að líta fram hjá döprum árangri í ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir, öskuillir jafnvel og í uppreisnarhug. „Leikmennirnir eru mjög reiðir yfir því sem hefur gerst og hvernig félagið hagaði sínum málum. Það verður mjög erfitt fyrir næsta knattspyrnustjóra,“ sagði heimildarmaður við Telegraph.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira