Chivu tekur við Inter Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 16:01 Cristian Chivu hefur starfað síðustu sex ár hjá ungmennaliðum Inter, með stuttu stoppi hjá Parma á síðasta tímabili. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Cristian Chivu hefur tekið við störfum sem þjálfari Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og gert samning til ársins 2027. Hann er fyrrum leikmaður félagsins og hefur starfað þar sem þjálfari unglingaliða en er með litla reynslu sem aðalþjálfari. Chivu er 44 ára gamall Rúmeni sem lagði skóna á hilluna árið 2014 eftir að hafa eytt síðustu sjö árum ferilsins hjá Inter, þar sem hann vann meðal annars Meistaradeildina og ítölsku úrvalsdeildina þrisvar. Chivu var með eftirminnilegan hjálm á höfði þegar Inter vann Meistaradeildina 2010. Giuseppe Bellini/Getty Images Fyrir sex árum síðan hóf hann að starfa sem þjálfari hjá ungmennaliðum Inter og frá 2021 var hann yfirþjálfari Primavera akademíunnar. Í upphafi þessa ári tók hann við fyrsta aðalþjálfarastarfinu, hjá Parma sem var í fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni. Undir stjórn Chivu tókst liðinu að bjarga sér frá falli en hann er nú hættur eftir aðeins þrettán leiki við stjórnvölinn. Inter tilkynnti svo ráðningu Chivu rétt áðan. Una nuova pagina da scrivere 🖊️Cristian Chivu è il nostro nuovo allenatore 🇷🇴#ForzaInter #WelcomeCristian— Inter ⭐⭐ (@Inter) June 9, 2025 Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Undir stjórn Inzaghi frá 2021 varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. Auk þess að komast tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, en tapa í bæði skipti. Chivu var ekki efstur á óskalista Inter heldur Cesc Fabregas, þjálfari Como, en forseti Como gaf Inter ekki leyfi til að tala við hann. Þá var Patrick Vieira, þjálfari Genoa, einnig nefndur sem mögulegur arftaki Inzaghi en ekkert varð af því. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Chivu er 44 ára gamall Rúmeni sem lagði skóna á hilluna árið 2014 eftir að hafa eytt síðustu sjö árum ferilsins hjá Inter, þar sem hann vann meðal annars Meistaradeildina og ítölsku úrvalsdeildina þrisvar. Chivu var með eftirminnilegan hjálm á höfði þegar Inter vann Meistaradeildina 2010. Giuseppe Bellini/Getty Images Fyrir sex árum síðan hóf hann að starfa sem þjálfari hjá ungmennaliðum Inter og frá 2021 var hann yfirþjálfari Primavera akademíunnar. Í upphafi þessa ári tók hann við fyrsta aðalþjálfarastarfinu, hjá Parma sem var í fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni. Undir stjórn Chivu tókst liðinu að bjarga sér frá falli en hann er nú hættur eftir aðeins þrettán leiki við stjórnvölinn. Inter tilkynnti svo ráðningu Chivu rétt áðan. Una nuova pagina da scrivere 🖊️Cristian Chivu è il nostro nuovo allenatore 🇷🇴#ForzaInter #WelcomeCristian— Inter ⭐⭐ (@Inter) June 9, 2025 Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Undir stjórn Inzaghi frá 2021 varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. Auk þess að komast tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, en tapa í bæði skipti. Chivu var ekki efstur á óskalista Inter heldur Cesc Fabregas, þjálfari Como, en forseti Como gaf Inter ekki leyfi til að tala við hann. Þá var Patrick Vieira, þjálfari Genoa, einnig nefndur sem mögulegur arftaki Inzaghi en ekkert varð af því.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira