Ísland í neðsta og næstneðsta sæti hjá Ísraelum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júní 2025 18:07 VÆB hafnaði í 25. sæti í Eurovision þetta árið. Ísland hafði þá ekki komist áfram á úrslitakvöld Eurovision síðan árið 2021. Getty/Jens Büttner Framlag Íslands hlaut fæst atkvæði í símakosningu Ísraela á úrslitakvöldi Eurovision í maí. Þá setti ísraelska dómnefndin VÆB-bræður í næstneðsta sæti. Á vefsíðu Eurovision má sjá samantekt um hve mörg stig hvert og eitt land hlaut í bæði símakosningu og frá dómnefndum. Þá kemur fram í hvaða sæti íslenska lagið hafnaði hjá hverri þjóð fyrir sig, bæði í símakosningum og frá dómnefndum. Líkt og áður hefur komið fram hlutu VÆB bræður stig frá eftirfarandi löndum: Tíu frá Danmörku Sex frá Finnlandi Fimm frá Svíþjóð Fimm frá Eistlandi Þrjú frá Noregi Eitt frá Slóveníu Eitt frá Króatíu Eitt frá Þýskalandi Eitt frá Austurríki En í samantekt af stigagjöf landanna til Íslands, bæði í símakosningum og frá dómnefndum, kemur fram að Ísraelar gáfu Íslandi fæst stig. Dómnefndin setti VÆB-bræður næstaftast í röðina en Ísland fékk fæst atkvæði Ísraela í símakosningunum. Hér má sjá hvar dómnefndir hvers lands röðuðu íslenska framlaginu og hvar Ísland hafnaði í símakosningu hvers lands fyrir sig. Facebook/Eurovision Fans Í samantektinni kemur einnig fram að litlu hafi munað að Ísland hefði nælt sér í stig úr símakosningum Ástrala, en íslenska lagið endaði í ellefta sæti í símakosningunni þar í landi. Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Á vefsíðu Eurovision má sjá samantekt um hve mörg stig hvert og eitt land hlaut í bæði símakosningu og frá dómnefndum. Þá kemur fram í hvaða sæti íslenska lagið hafnaði hjá hverri þjóð fyrir sig, bæði í símakosningum og frá dómnefndum. Líkt og áður hefur komið fram hlutu VÆB bræður stig frá eftirfarandi löndum: Tíu frá Danmörku Sex frá Finnlandi Fimm frá Svíþjóð Fimm frá Eistlandi Þrjú frá Noregi Eitt frá Slóveníu Eitt frá Króatíu Eitt frá Þýskalandi Eitt frá Austurríki En í samantekt af stigagjöf landanna til Íslands, bæði í símakosningum og frá dómnefndum, kemur fram að Ísraelar gáfu Íslandi fæst stig. Dómnefndin setti VÆB-bræður næstaftast í röðina en Ísland fékk fæst atkvæði Ísraela í símakosningunum. Hér má sjá hvar dómnefndir hvers lands röðuðu íslenska framlaginu og hvar Ísland hafnaði í símakosningu hvers lands fyrir sig. Facebook/Eurovision Fans Í samantektinni kemur einnig fram að litlu hafi munað að Ísland hefði nælt sér í stig úr símakosningum Ástrala, en íslenska lagið endaði í ellefta sæti í símakosningunni þar í landi.
Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira