Allt klárt og Frank verður næsti stjóri Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 08:32 Thomas Frank á ærið verk fyrir höndum með Tottenham sem endaði neðst þeirra liða sem ekki féllu úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Getty/David Rogers Hinn danski Thomas Frank verður næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Hann tekur við Evrópudeildarmeisturunum af Ange Postecoglou. Þetta fullyrðir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano nú í morgunsárið og segir allt klappað og klárt. Tottenham hafi náð samkomulagi við Frank um samning sem og um hvaða teymi verði honum til fulltingis. Þá muni Brentford, sem Frank hefur stýrt síðustu sjö ár, fá tíu milljónir punda frá Tottenham eða jafnvirði um 1,7 milljarðs króna. 🚨⚪️ Thomas Frank will become new Spurs head coach, here we go!Agreement done with the manager on contract terms and staff, Brentford set to release Frank for fee in the region of £10m.He’s the replacement for AngePostecoglou. pic.twitter.com/1vZAJ3bbN6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 10, 2025 Postecoglou var rekinn þrátt fyrir að Tottenham næði að vinna sinn fyrsta titil í sautján ár á seinna tímabili liðsins undir hans stjórn. Liðið átti skelfilega leiktíð í ensku úrvalsdeildinni og endaði þar í 17. sæti en Brentford, undir stjórn Franks, endaði í 10. sæti þrátt fyrir að hafa selt stjörnuframherjann Ivan Toney fyrir tímabilið. Thomas Frank tók við Brentford haustið 2018 þegar liðið sat um miðja næstefstu deild. Undir hans stjórn fór liðið tvisvar í úrslitaleik upp á sæti í ensku úrvalsdeildinni og vann í seinna skiptið, árið 2021. Brentford náði sínum besta árangri á nýliðinni leiktíð og daðraði lengi vel við Evrópubaráttu. Samkvæmt The Telegraph voru leikmenn Tottenham margir afar ósáttir við að Postecoglou skyldi vera rekinn og spurning hvernig þeir taka nýjum stjóra sem nú er orðið ljóst að verður Frank. Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Þetta fullyrðir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano nú í morgunsárið og segir allt klappað og klárt. Tottenham hafi náð samkomulagi við Frank um samning sem og um hvaða teymi verði honum til fulltingis. Þá muni Brentford, sem Frank hefur stýrt síðustu sjö ár, fá tíu milljónir punda frá Tottenham eða jafnvirði um 1,7 milljarðs króna. 🚨⚪️ Thomas Frank will become new Spurs head coach, here we go!Agreement done with the manager on contract terms and staff, Brentford set to release Frank for fee in the region of £10m.He’s the replacement for AngePostecoglou. pic.twitter.com/1vZAJ3bbN6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 10, 2025 Postecoglou var rekinn þrátt fyrir að Tottenham næði að vinna sinn fyrsta titil í sautján ár á seinna tímabili liðsins undir hans stjórn. Liðið átti skelfilega leiktíð í ensku úrvalsdeildinni og endaði þar í 17. sæti en Brentford, undir stjórn Franks, endaði í 10. sæti þrátt fyrir að hafa selt stjörnuframherjann Ivan Toney fyrir tímabilið. Thomas Frank tók við Brentford haustið 2018 þegar liðið sat um miðja næstefstu deild. Undir hans stjórn fór liðið tvisvar í úrslitaleik upp á sæti í ensku úrvalsdeildinni og vann í seinna skiptið, árið 2021. Brentford náði sínum besta árangri á nýliðinni leiktíð og daðraði lengi vel við Evrópubaráttu. Samkvæmt The Telegraph voru leikmenn Tottenham margir afar ósáttir við að Postecoglou skyldi vera rekinn og spurning hvernig þeir taka nýjum stjóra sem nú er orðið ljóst að verður Frank.
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti