Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Agnar Már Másson skrifar 11. júní 2025 14:51 Svo miklar eru vinsældir TikTok-stjörnunnar Khaby Lame að hann fór á Met Gala-hátíðina í vor. Getty/Dia Dipasupil Khaby Lame, vinsælasta TikTok-stjarna heims, hefur sjálfviljugur yfirgefið Bandaríkin eftir að hafa verið handtekinn af ICE, innflytjendastofnun Bandaríkjanna. Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu. Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjá meira
Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu.
Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjá meira