Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 13:56 Gattuso var þekktur fyrir hörku inni á vellinum sem leikmaður og hefur lítið róast þó hann standi nú utan vallar. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. „Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli. Ítalski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira