Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:58 Jürgen Klopp ræðir hér við David Coote á leik Liverpool gegn Southampton í maí 2022. Getty/Robin Jones Fyrrum dómarinn David Coote hefur nú verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir orðræðu sína um fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool, Jürgen Klopp. Enska dómaranefndin rak Coote úr starfi í nóvember 2024 eftir að hafa rannsakað myndband af honum. Í myndbandinu, sem birtist á samfélagsmiðlum, þá gagnrýndi Coote harðlega Jürgen Klopp. Coote er talinn hafa brotið reglu um háttsemi og að hann hafi hegðað sér með óboðlegum hætti. Breska ríkisútvarpið segir frá. Coote talaði mjög illa um Liverpool og Klopp í myndbandinu og kallaði þýska knattspyrnustjórann þar ljótu nafni. Coote vildi meina að Klopp hefði sakað hann um lygar og sagði Þjóðverjann vera hrokagikk sem hann forðaðist að ræða við. Verði Coote fundinn sekur þá er óvíst um hvernig er hægt að refsa honum. Það er búið að reka hann úr starfi og afar ólíklegt að hann dæmi aftur á vegum enska sambandsins. Sambandið gæti líka sektað hann en þá selt þyrfti Coote bara að borga ef hann kæmi aftur inn sem dómari. Coote var líka settur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til 30. júní 2026 eftir að hann myndband birtist á samfélagsmiðlum þar sem hann sást sjúga hvítt púður upp í nefið þegar hann var á UEFA hóteli á Evrópumótinu 2024. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Enska dómaranefndin rak Coote úr starfi í nóvember 2024 eftir að hafa rannsakað myndband af honum. Í myndbandinu, sem birtist á samfélagsmiðlum, þá gagnrýndi Coote harðlega Jürgen Klopp. Coote er talinn hafa brotið reglu um háttsemi og að hann hafi hegðað sér með óboðlegum hætti. Breska ríkisútvarpið segir frá. Coote talaði mjög illa um Liverpool og Klopp í myndbandinu og kallaði þýska knattspyrnustjórann þar ljótu nafni. Coote vildi meina að Klopp hefði sakað hann um lygar og sagði Þjóðverjann vera hrokagikk sem hann forðaðist að ræða við. Verði Coote fundinn sekur þá er óvíst um hvernig er hægt að refsa honum. Það er búið að reka hann úr starfi og afar ólíklegt að hann dæmi aftur á vegum enska sambandsins. Sambandið gæti líka sektað hann en þá selt þyrfti Coote bara að borga ef hann kæmi aftur inn sem dómari. Coote var líka settur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til 30. júní 2026 eftir að hann myndband birtist á samfélagsmiðlum þar sem hann sást sjúga hvítt púður upp í nefið þegar hann var á UEFA hóteli á Evrópumótinu 2024.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira