Man Utd verði meistari í karla- og kvennaflokki 2028 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2025 07:00 Omar Berrada er með háleit markmið fyrir Manchester United. Mike Egerton/PA Images via Getty Images Omar Berrada, forstjóri Manchester United, ætlar að halda sig við markmið sitt um fagna 150 ára afmæli félagsins með því að verða Englandsmeistari í bæði karla- og kvennaflokki árið 2028. Man Utd var stofnað árið 1878 og fagnar því 150 ára afmæli eftir aðeins þrjú ár. Berrada vill halda upp á afmælið með því að koma félaginu aftur á toppinn í enskum fótbolta og að bæði karla- og kvennalið félagsins verði Englandsmeistari í tilefni stórafmælisins. Berrada kynnti þessar háleitu hugmyndir sínar, sem bera nafnið „Verkefni 150“ (e. „Project 150“) fyrst fyrir starfsfólki félagsins í september á síðasta ári. Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi Manchester United, og Omar Berrada fara yfir málin.Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Ef háleit markmið Berrada eiga að ganga eftir þarf ýmislegt þó að batna hjá Man Utd. Í það minnsta hjá karlaliði félagsins. Rauðu djöflarnir enduðu í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, sem er þeirra versti árangur í deildarkeppni síðan tímabilið 1973-1974. Kvennalið félagsins er mun nær því að ná þessu markmiði Berrada, en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku Ofurdeildarinnar á síðasta tímabili. Stelpurnar í rauða hluta Manchester-borgar enduðu þó 16 stigum á eftir ósigruðu Chelsea-liði sem hefur nú unnið deildina þrjú ár í röð. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Man Utd var stofnað árið 1878 og fagnar því 150 ára afmæli eftir aðeins þrjú ár. Berrada vill halda upp á afmælið með því að koma félaginu aftur á toppinn í enskum fótbolta og að bæði karla- og kvennalið félagsins verði Englandsmeistari í tilefni stórafmælisins. Berrada kynnti þessar háleitu hugmyndir sínar, sem bera nafnið „Verkefni 150“ (e. „Project 150“) fyrst fyrir starfsfólki félagsins í september á síðasta ári. Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi Manchester United, og Omar Berrada fara yfir málin.Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Ef háleit markmið Berrada eiga að ganga eftir þarf ýmislegt þó að batna hjá Man Utd. Í það minnsta hjá karlaliði félagsins. Rauðu djöflarnir enduðu í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, sem er þeirra versti árangur í deildarkeppni síðan tímabilið 1973-1974. Kvennalið félagsins er mun nær því að ná þessu markmiði Berrada, en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku Ofurdeildarinnar á síðasta tímabili. Stelpurnar í rauða hluta Manchester-borgar enduðu þó 16 stigum á eftir ósigruðu Chelsea-liði sem hefur nú unnið deildina þrjú ár í röð.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira