Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 06:30 Fati Vazquez og Lamine Yamal hafa eytt miklum tíma saman að undanförnu og samband þeirra hefur vakið mikla athygli. Getty/James Gill/Borja B. Hojas/ Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni. Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira
Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira