Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 13:39 Frá brúðkaupi þeirra hjóna, Matthíasar Haraldssonar og Brynhildar Karlsdóttur, árið 2023. Rakel Rún Listahjónin Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð fjölskyldunnar á sölu í Kópavogi og setja stefuna á Hvalfjarðarsveit, þar sem þau vilja ala upp dóttur sína í sveitasælunni. Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis. Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis.
Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira