Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 13:39 Frá brúðkaupi þeirra hjóna, Matthíasar Haraldssonar og Brynhildar Karlsdóttur, árið 2023. Rakel Rún Listahjónin Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð fjölskyldunnar á sölu í Kópavogi og setja stefuna á Hvalfjarðarsveit, þar sem þau vilja ala upp dóttur sína í sveitasælunni. Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis. Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis.
Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira